Persónuverndarstefna

Félagsstofnun stúdenta. kt. 540169-6249, Sæmundargötu 4, 101 Reykjavík (einnig vísað til „FS“) hefur einsett sér að tryggja áreiðanleika, trúnað og öryggi persónuupplýsinga sem unnið er með innan félagsins.

Persónuverndarstefna þessi nær til persónuupplýsinga einstaklinga sem eru í viðskiptum við FS, eða eru í forsvari fyrir lögpersónur í viðskiptum við FS og annarra samstarfsaðila sem og annarra sem eiga í samskiptum við félagið, s.s. vegna heimsókna á vefsíður FS, í tengslum við ábendingar eða styrkbeiðnir (hér eftir sameiginlega vísað til „viðskiptavina“ eða „þín“).

Persónuverndarstefnu þessari er ætlað að upplýsa þig um hvaðpersónuupplýsingum félagið safnar, með hvaða hætti félagið nýtir slíkar persónuupplýsingar og hverjir fá aðgang að upplýsingunum.

Sért þú í vafa um hvernig stefna þessi varðar þig, vinsamlega hafðu samband við persónuverndarfulltrúa, sbr.9.gr. fyrir frekari upplýsingar. Nánari samskiptaupplýsingar koma fram í lok stefnunnar.

 

Smelltu hér að neðan til að sækja Persónuverndarstefnuna

Persónuverndarstefna